28.11.2008 | 13:34
Og Þá Var Eftir Einn!
Ingi Hér,
Smá svona 'the more you know' færsla, Enjoy!
- Lífræn undanrenna sem kekkjast lyktar einsog Jógúrt!
Ekki venjuleg mjólk.
ég er alltaf að kaupa lífrænt.. óvart.
- Íslendingar eru ekki svo einstakir eftirnafnahefð!
Þ.e.a.s. að nota fyrra nafn föðurs í eftirnafninu
News to me !
- Dönsku kunnátta margfaldast við bjórinntöku!
Eins gott því ég er að fara til London með +40 dönum sem ég þekki ekki.
Þessi font er hræðilegur.
Segið svo að ég sé ekki að læra nýja hluti í DK!
Much love til fyrrverandi DK búa Jón og Lilju, sakna bjarnevangen ;)
Hafði frítíma til að eyða! Ekki svo viss um að nokkur komi á þessa síðu..
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.10.2008 | 16:54
Rabbabararúna .... ó já
Jæja löngu kominn tími til að gera smá skírslu !!!
Það er auðvitað hellingur búinn að ske síðan bloggað var síðast fyrst af öllu þá komu drengirnir auðvitað í heimsókn sem var auðvitað bara snilld. þótt að ekkert skeði einsog planað, ætlunin var í upphafi að ferðast um tískaland í tvær vikur en endaði með tveggja daga ferð og aðallega hangið í Björnevangen 15, odense, Denmark.
En það var mart skémtilegt gert ingi reyndi að vera mikið með okkur en skólinn var stífur en við fórum allavegana í tvo dýragarða sáum þar margt fróðlegt en það er hægt að skoða á Facebookinu svo er orðið svo langt síðan að ég man varla hvað við gerðum það var allavegana drukkið mikið það man ég. Eitt kvöldið ætluðum við að fara í bæjinn og vorum orðin nokkuð hífuð en kvöldið endaði með því að ég Lilja og addi fórum að sofa og lenn labbaði einn niðrí bæ
Svo fengum við smá frí!!
Stelpurnar komu í heimsókn (Helga og Arna) við gerðum margt skémtilegt fórum m.a. í Tívolí í köben gerðum alveg útaf við Helgu greiið fórum held ég 7 sinnum í stóra rússíbanann hann var ekkert agalegur en það var eitt tæki sem allir aðrir hlógu í sem fór alveg með mig. En eftir daginn var maður alveg búinn hausinn að springa og maginn einhverstaðar sem hann átti ekki að vera!! Stelpurnar gerðu góða tilraun til að fara á djammið og skutlaði eg þeim niðrí bæ fyrir utan einhvern skemmtistað sem reyndist svo vera fyrir samkynhneigt fólk, en bara gaman af því. svo ætluðu þær að fara á ástralskan skemmtistað en dyravörðurinn vildi ekki hleypa þeim inn vegna þess að þær voru ekki með vegabréfið með sér, svo þær enduðu með að hringja í mig til að sækja þær en rétt áður en ég mætti á svæðið reyndi grænlensk lessa við Lilju, greyið grænlendingurinn fékk ekki mikla ást til baka og labbaði einsömul í burtu eftir að hafa elt stelpurnar eina götu.
Svo þegar hnáturnar fóru þá urðum við allt í einu bara ein í koti og erum búin að vera síðan. Styttist í það að við förum að pakka en undirbúningur fyrir heimferð er allur í bígerð ... ekki er alveg vita hvað verður um TorfæruYaris vegna þess að þegar við hringdum til að panta pláss á Norrænu þá kom í ljós að skipið var að leggja úr höfn og þetta væri seinasta ferð skipsins þar til í vor.
Já ég veit þetta blogg er ekkert búið að vera nein jólagjöf þannig að ég ætla að reina að bæta það aðeins með nokkrum skémtilegum videoum af félögum okkur .... undarlegt þá virðast þau flest vera af einum félaga mínum... hmmm hver skildi það nú vera kíkjiði á þetta.
NR 1
Þetta mun vera Ingi að fá sé að drekka, honum bara langaði svo mikið í meira áfengi við fundum leið sem hentaði eiganda áfengisins og neitandanum:D
NR 2
Gamalt og gott úr vissu fylleríi
NR 3
Ingi var vissulega á einhverju þetta kvöld!!!!!!!!
NR 4
Já enn eitt af ingaThor ég bara á ekkert annað en vegna þess hversu mikið ég er búinn að níðast á Inga hérna þá verð ég eiginlega að setja eitthvað með mér ég set það sem er minna niðurlægjandi enda alveg nó!!!
NR 5
Jæja þá er komið nó af niðurlægingum
22.9.2008 | 16:30
Ingi, Jón og Lilja fara til Þýskalands!
Jújú ég, þ.e.a.s. Ingi Thor kíkti í heimsókn til Jóns og Lilju!
Mynd segir meira en þúsund orð þannig að búið ykkur undir mörgþúsund orða ritgerð!
Mætti á laugardeginum, og fékk þennan dýrindisfiskirétt í kvöldmat og súkkulaðiköku í eftirrétt!
Þarna var meiri eldamennska á einu kvöldi en hjá mér síðan ég kom!
Sunnudagsmorgun!
Þá var keyrt suður á bóginn...
Jón og Lilja í Þýskalandi!
Þar var verslað.. Mikið! Þess má geta að þetta var ferð nr. 2 í þessa búð!
Svo er ein mynd af staðnum mínum í lokin! Sunnudagskvöld í Danmörku..
Og svona ef mamma les þetta.. Þá er herbergið alltaf shiny hreint! Nema einmitt þegar myndin var tekin..
Það sem er framundan: Sagan segir að Addi og Lenn séu lentir í Köben!!
Ingi
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.9.2008 | 22:22
PizzaPronto var prufukeyrt í fista skipti
Í dag er föstudagur og samkvæmt matarplana JandL þá er flatbökukvöld og í ljósi þess brugðum við á það ráð að prufa hið forláttna pizzu glill betur þegt sem PizzaPronti grillið sem þær hnátur vinkonur lilju (ég bað hana að segja mér hverjar en hún sagði að þær væru svo margar að hún nennti ekki að telja þær upp) þið vitið um hverja er talað
Betur fór en á horfðist þegar bökunin fór af stað af því að þegar bakan var tilbúin á orfin búð að fletja út og álegg á komið og ofninn orðinn klár þá var botninn gersamlega fastur við bekkinn. Eftir að náðum deiginu af þá var flatbakan nú þegar orðin afmynduð þá festist það við spaðana en einhvernvegin með miklu brasi tókst okkur að koma því á grillið en var hún þá ekki betur á sig komin en hún var í tveimur bitum, allt áleggið var í klessu í miðjunni (í gatinu) og þar af leiðandi leit hún vara alls ekki vel út.
Sú síðari aftur á móti ættluðum við ekki að láta það sama bíta okkur í rassgatið svo við bara dældum hveiti á línuna svo að hún myndu nú ekki festast svona mikið en það kom út í því að þegar það kom að því að éta var heldur betur hveitibragð af helvítinu en hún var þó vel æt og meira að segja alveg ágæt.
En við höfum ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa þurft að þrífa nánast allt húsið og opna allar hurðir og glugga eftir á vegna reiks og drasls. við munum sigra þetta grill það skal koma í ljós.
17.9.2008 | 13:16
Fréttir Fréttir Fréttir úddsala úddsala allt á 50 OFF
Það helsta í Dösnkum stlúður blöðum um þau jón Og Lilju er að ...
......Þau eru komin með Internet!!
......Vindsængin sem þau sváfu á fyrstu næturnar sem er BTW 1 m á hæð breyttist skindilega í einn stórann sundbolta þannig að þau eru búin að sofa á gólfinu.
......En þau fóru keyptu sér rúm og gerðu sérlsegann kaupsamning til að fá það strax en ekki eftir 2 vikur.
......Jón var bitinn í drasl á firsta degi.
......Þau eru ekki á leiðinni í háskóla í danaladi samkvæmt seinustu könnunum í ljósi þess að það hætt að kenna námið hennar Lilju nema bara kaupmannahöfn.
......Firstu tveri dagarnir á skipinu var brjálað veður og láu þau aðallega bara uppí rúmmi og horfðu á HOUSE.
......TorfæruYARIS sé við góða heilsu og hafi ekki orðið verra af við syglinguna.
...... þau hafi keypt 3,2 kg af kjúklinga bringum og lifi á.
......tengsl hafa náðst við Íslendinka á svæðinu svosem klikkuðu nágrannana sem eru bara skrítnir, Eirík kenndan við bleikann, Elmar og hákon sem er að öllum líkindum á leiðinni heim eftri 4 vikna dvöl segist hann bara ekki vera að fíla þetta.
.....Palli bróðir er veikur!!!
.....Lilja er að fíla sig feitt sem kokkur og Jón nýtur góðs af.
......þau eru komin með ný númer Lilja:531-546-24 og Jón:531-546.26 en hann á ekki síma þannig að ekki reyna að hringja.
......Myndir eru væntanlegar erum að vinna í þessu
......Georg formann var first nootaður í dag og stóð sig með príði
......það hefur heirst að Bryndís sakkni Jóns hræðilega og eigi erfitt með svefn
......það er ekki sellt koko puffs hérna !!!!! hvað er það
......það skiptir semt eiginlega ekki máli ég fæ mér bara nautasteik í morgunmat
......það séu ekki nema 6 dagarí drengina Lenn og Adda og það verður KICK ASS teiti
......það hefur ekki enn verið direct conntact við Inga THOR
(og já fyrirsögnin þíðir bara það að það er alltaf allt á 50-60% afslætti hérna alveg ótrúlegt finnst ykkur ekki)...Sense the tone people
Jæja þetta er ágætt í bili verður vonandi stittra í næsta blogg í ljósi þess að við erum komin með internet og íbúin er að verða álitleg þannig að næst á dagskrá er bara að partýi og læra DANSK víiííí
hei hei (dönsk kveðja)
4.9.2008 | 19:08
Ingi Thor gefur skýrslu!
Daginn daginn!
Ákvað að það væri kominn tími á að segja frá stöðunni hérna í danaveldi.
Verst með það að ég gleymdi USB-snúrunni heima svo það verða engar myndir strax..
Strax á fyrsta degi hitti ég hippa,
en þeir bjuggu á svona sambýli 27° hiti, sól, og frí epli sem maður tók af trjánum
þvílíkt casual fólkið þarna..
Í skólanum er semsagt bekkjakerfi og ég er með 21 í bekk,
Þjóðernin í bekknum eru m.a.
Slóvenia
Ekvador
Úkraína
Kína
Tyrkland
og einhver fleiri
Gaman af því!
En ég er Mjög sáttur við skólann,
enda líka eru þeir með þráhyggju fyrir því að vera up-to-date í tækninni (gott mál)
og kennararnir virðast vera mjög hæfir!
En t.d. er lögfræðikennarinn þannig að hann er að kenna 1 dag í viku,
restina er hann að vinna hjá einhverju firma þar sem klukkutíminn kostar 50.000 isk (fyrir skatt)
Stundaskráin er þannig að ég er í skóla fram að hádegi alla daga, en þriðjudagur er frídagur.
Flóknara er það ekki..
Íbúðin var helvíti fín!
Með frönskum gluggum og útsýni yfir einhvern skóg, lofthæð uppá 3-4 m.!
Fínt pláss í herberginu, verst að ég á ekkert inní það..
Fyrsta vikan er basically bara búin að vera Skóli og Versla
En íbúðin var einstaklega tómleg þegar eg kom (hún er það reyndar ennþá en verður ekki lengi, sjá framtíðarplön)
Framtíðarplön:
að fara að æfa klettaklifur !
kaupa risastórt málverk !
Fréttir sem mig vantar að heiman:
Hversu marga fugla eru Lenn og Smári búnir að drepa?
Ingi Thor Johansson
31.8.2008 | 21:21
Menningarnótt
Já það má segja það að Menningarnóttin hafi verið haldin hátíðleg á Akureyrinni þetta árið. Ballið var byrjað heima í Búðasíðunni þar við við lenn komum saman og grilluðum okkur þetta líka rosalega góða lambaköd með kartepplum, picknick og öllu tilheyrandi.
Þegar maturinn var allur upp étinn bættust tveir fræknir í hópinn Addi rebbson og Andri "Ofurölvar" þá byrjuðu lætin menn ákváðu að skella sér í skot leik þar sem upphaflega átti aðeins að klára hálfa mickey finn´s. En þegar það tók að klárast fórum við að blanda eitthvað skémtilegt sem reyndist vera of mikið fyrir suma hóst hóst LENN hóst hóst. Svo kvöddum við Búðasíðuna með góðum tónum EL Flight of the Concorts
Fá lá leiðin til Daníelst þar sem tók við Sing Star (sem skémdist held ég), en Daníel bauð uppá bláa bollu sem hreint bragðaðist ekki vel en hún var kláruð engu af síður ef mig minnir rétt tók Andri botnfyllið á stút. Þaðan fengum við far með Rut niðrí bæ og þá fer nú minnisleysið eikkað að segja til sín en við fórum alla vegana í sjallann þar sem Skítamórall hélt mönnum á hreyfingu langt fram eftir og þar hitti ég frækna kalla þar má til dæmis benda á drengina úr fótbolta klúbbnum Magni grenivík.
bíðið þið aðeins ég er að reyna að muna meira....
Svo þegar sjallanum lauk þá var bara haldið inní bæ þar sem allir voru að berja alla og maður skildi bara ekki upp né niður í þessu öllu saman þannig að maður chillaði bara og naut sýningarinnar. En þegar á þetta allt í heild er litið var þetta klárlega fínasta djamm
Svo eru auðvita myndir sem vert er að tékka á :=)
25.8.2008 | 15:54
So it begins
Loksins hefur maður rifið sig upp og byrjað á blessuðu blogginu. Svona þegar maður er að stinga af landið þá þíðir fátt annað en að koma þessu af stað svo vinir og fjölskylda geti fylgst með.
Núna er farið að styttast í útreiðina eða tvær vikur og tveir dagar þar til við stígum um borð á Norrænu og þar tekur við 3 sólahringa sigling til Hanstholm í danmörku, af því loknu er 3 tíma keyrsla til Björnevangen 15, Odense og þá erum við komin til okkar heima næstu 3-5 árin.
Þegar við dettum í Björneveg þá tekur á móti okkur tæplega 50 fm íbúðin sem skiptist í forstofu, baðherbyggi, stofu/eldhús og svefnherbyggi.
Svo er planiðað strákarnir Addi og lenn komi í heimsókn þann 22 sept ásamt Inga sem reyndar kemur ekki langt af hann býr þá í Esbjerg Denmark. Við ætlum svo öll að fara til copenhagen í tvo daga og svo skal haldið niður til þískalands í rental car og meira veit ég ekki.
Annað plan er að hnáturnar Arna og Helga hafa séð sér fært að koma við hjá okkur í heimsreisu þeirra frá 9 til 14 october. Þá verður planið að halda uppa afmælið hennar Örnu sem er 13 og svo ætlum við að fara í tivolíið í coben sem verður á þessum tíma að með einhvern hallowen þema í gangi.
Alvaran byrjar, eftir þetta allt saman byrjar alvaran að fyrstu gráðu en við ætlum þá að byrja í dönskuskóla og/eða reyna að fá vinnu fram að áramótum. Eftir áramót byrjum við nám við háskólann í 0dense Lilja ætlar í uppeldis og menntunarfræði og sjálfur ætla ég í Verkfræði það mun vera Alvara af annarri gráði.
En þá líkur fyrstu færstu okkar