19.9.2008 | 22:22
PizzaPronto var prufukeyrt í fista skipti
Í dag er föstudagur og samkvæmt matarplana JandL þá er flatbökukvöld og í ljósi þess brugðum við á það ráð að prufa hið forláttna pizzu glill betur þegt sem PizzaPronti grillið sem þær hnátur vinkonur lilju (ég bað hana að segja mér hverjar en hún sagði að þær væru svo margar að hún nennti ekki að telja þær upp) þið vitið um hverja er talað
Betur fór en á horfðist þegar bökunin fór af stað af því að þegar bakan var tilbúin á orfin búð að fletja út og álegg á komið og ofninn orðinn klár þá var botninn gersamlega fastur við bekkinn. Eftir að náðum deiginu af þá var flatbakan nú þegar orðin afmynduð þá festist það við spaðana en einhvernvegin með miklu brasi tókst okkur að koma því á grillið en var hún þá ekki betur á sig komin en hún var í tveimur bitum, allt áleggið var í klessu í miðjunni (í gatinu) og þar af leiðandi leit hún vara alls ekki vel út.
Sú síðari aftur á móti ættluðum við ekki að láta það sama bíta okkur í rassgatið svo við bara dældum hveiti á línuna svo að hún myndu nú ekki festast svona mikið en það kom út í því að þegar það kom að því að éta var heldur betur hveitibragð af helvítinu en hún var þó vel æt og meira að segja alveg ágæt.
En við höfum ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa þurft að þrífa nánast allt húsið og opna allar hurðir og glugga eftir á vegna reiks og drasls. við munum sigra þetta grill það skal koma í ljós.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.