22.9.2008 | 16:30
Ingi, Jón og Lilja fara til Þýskalands!
Jújú ég, þ.e.a.s. Ingi Thor kíkti í heimsókn til Jóns og Lilju!
Mynd segir meira en þúsund orð þannig að búið ykkur undir mörgþúsund orða ritgerð!
Mætti á laugardeginum, og fékk þennan dýrindisfiskirétt í kvöldmat og súkkulaðiköku í eftirrétt!
Þarna var meiri eldamennska á einu kvöldi en hjá mér síðan ég kom!
Sunnudagsmorgun!
Þá var keyrt suður á bóginn...
Jón og Lilja í Þýskalandi!
Þar var verslað.. Mikið! Þess má geta að þetta var ferð nr. 2 í þessa búð!
Svo er ein mynd af staðnum mínum í lokin! Sunnudagskvöld í Danmörku..
Og svona ef mamma les þetta.. Þá er herbergið alltaf shiny hreint! Nema einmitt þegar myndin var tekin..
Það sem er framundan: Sagan segir að Addi og Lenn séu lentir í Köben!!
Ingi
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Athugasemdir
Æji þið eruð krútt.. :)
Og hey.. ég er eina sem fæ alltaf skilaboðin: "Stack overflow at line:0" þegar ég fer inn á þessa síðu!?
Snædís (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 21:04
Hvað er það svo bara Vogur milli jóla og nýárs? :)
Andri Þ. (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 21:51
VÁ! Ingi.... svekkjandi tilviljun að Akkúrat þegar það var smellt af mynd í herberginu var allt á hvolfi! USS! hahh!
Skemmtið ykkur á flakki! Dauði og djöfull sem mig langar að vera þarna með ykkur!.... fyrsta skipti sem ég blóta fjandans USA á meðan ég er hérna!
HAHA og já .... Gott komment hjá Andra!
Eini gallinn er að þið verðið að taka vog eftir áramót! Dauði og djöfull ef við gerum ekki eitthvað saman um jólin!
Æjjj... já nei... Ingi ætlar ekki að koma! ;)
Halldór (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 15:50
bloggin hrannast hér upp.. ég er ánægð með það...
haldið áfram að gera góða hluti...
nanna (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 14:00
Jæja ég vil sjá nýtt blogg og fleiri myndir, skemmtilegt að fylgjast með ykkur :)
Hafdís (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 14:07
búinn að marg lesa þessi þúsundir orða!
Gefði mér eitthvað nýtt!
Halldór Áskell Stefánsson, 2.10.2008 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.