30.10.2008 | 16:54
Rabbabararúna .... ó já
Jæja löngu kominn tími til að gera smá skírslu !!!
Það er auðvitað hellingur búinn að ske síðan bloggað var síðast fyrst af öllu þá komu drengirnir auðvitað í heimsókn sem var auðvitað bara snilld. þótt að ekkert skeði einsog planað, ætlunin var í upphafi að ferðast um tískaland í tvær vikur en endaði með tveggja daga ferð og aðallega hangið í Björnevangen 15, odense, Denmark.
En það var mart skémtilegt gert ingi reyndi að vera mikið með okkur en skólinn var stífur en við fórum allavegana í tvo dýragarða sáum þar margt fróðlegt en það er hægt að skoða á Facebookinu svo er orðið svo langt síðan að ég man varla hvað við gerðum það var allavegana drukkið mikið það man ég. Eitt kvöldið ætluðum við að fara í bæjinn og vorum orðin nokkuð hífuð en kvöldið endaði með því að ég Lilja og addi fórum að sofa og lenn labbaði einn niðrí bæ
Svo fengum við smá frí!!
Stelpurnar komu í heimsókn (Helga og Arna) við gerðum margt skémtilegt fórum m.a. í Tívolí í köben gerðum alveg útaf við Helgu greiið fórum held ég 7 sinnum í stóra rússíbanann hann var ekkert agalegur en það var eitt tæki sem allir aðrir hlógu í sem fór alveg með mig. En eftir daginn var maður alveg búinn hausinn að springa og maginn einhverstaðar sem hann átti ekki að vera!! Stelpurnar gerðu góða tilraun til að fara á djammið og skutlaði eg þeim niðrí bæ fyrir utan einhvern skemmtistað sem reyndist svo vera fyrir samkynhneigt fólk, en bara gaman af því. svo ætluðu þær að fara á ástralskan skemmtistað en dyravörðurinn vildi ekki hleypa þeim inn vegna þess að þær voru ekki með vegabréfið með sér, svo þær enduðu með að hringja í mig til að sækja þær en rétt áður en ég mætti á svæðið reyndi grænlensk lessa við Lilju, greyið grænlendingurinn fékk ekki mikla ást til baka og labbaði einsömul í burtu eftir að hafa elt stelpurnar eina götu.
Svo þegar hnáturnar fóru þá urðum við allt í einu bara ein í koti og erum búin að vera síðan. Styttist í það að við förum að pakka en undirbúningur fyrir heimferð er allur í bígerð ... ekki er alveg vita hvað verður um TorfæruYaris vegna þess að þegar við hringdum til að panta pláss á Norrænu þá kom í ljós að skipið var að leggja úr höfn og þetta væri seinasta ferð skipsins þar til í vor.
Já ég veit þetta blogg er ekkert búið að vera nein jólagjöf þannig að ég ætla að reina að bæta það aðeins með nokkrum skémtilegum videoum af félögum okkur .... undarlegt þá virðast þau flest vera af einum félaga mínum... hmmm hver skildi það nú vera kíkjiði á þetta.
NR 1
Þetta mun vera Ingi að fá sé að drekka, honum bara langaði svo mikið í meira áfengi við fundum leið sem hentaði eiganda áfengisins og neitandanum:D
NR 2
Gamalt og gott úr vissu fylleríi
NR 3
Ingi var vissulega á einhverju þetta kvöld!!!!!!!!
NR 4
Já enn eitt af ingaThor ég bara á ekkert annað en vegna þess hversu mikið ég er búinn að níðast á Inga hérna þá verð ég eiginlega að setja eitthvað með mér ég set það sem er minna niðurlægjandi enda alveg nó!!!
NR 5
Jæja þá er komið nó af niðurlægingum
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHAHAHA
ÉG skal svo segja þér það!!!!
markmið sumarsins er að smala saman klippunum af Inga og ég geri eitt langt lamandi myndband úr þeim!!!!!
HAHAHAHAHAHAH ég er búinn að væla hérna úr hlátri! SJITT!
Ps. gott lagið sem þú tileinkar Lilju ;) hehe
Kveðjur til ykkar! Hlakka til að hitta ykkur öll aftur! USS
Halldór (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 17:32
HAHAHAHA
SNILLD
vá hvað þetta eru góð myndbönd
Lenn (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 18:11
Hahahahah!
Ég var búin að bíða lengi eftir nýju bloggi og þetta var svo sannarlega biðinnar virði! Ingi hefur fært þessum heimi svo mikla gleði :)
Ég verð þó að viðurkenna að ég horfði ekki á allt fyrsta myndbandið, ég slökkti á því þegar hann byrjaði að æla.. Ojjj..
Og á hverju var Ingi eiginlega í 2. og 3. myndbandinu? haha Ég hef aldrei séð hann í þessum ham!
Snædís (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 18:31
Hehe já og þetta er ekki allt skal ég ykkur segja það hefur heirst að það séu til fleiri myndbönd, það er einsog Halldór segir það þark að gera góða stuttmynd úr þessum klippum og gera svokallað lamandi myndband af drengnum.
Jón Pétur Indriðason, 30.10.2008 kl. 18:53
Haha já, ég veit ekki alveg hvað mér finnst
Var svo ekki rafmagnsdæla á loftdýnunni til að toppa þetta?
Svo er það ekkert mál Jón , ég get séð um TorfæruYaris fram á vor! Hehe ;)
Ingi (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 23:34
Já ingi það er gott að vita að það sé einhver hér tilbúinn að sjá um TorfæruYaris
En þetta var ekki nema bara endalaust findið að sjá þig þarna reina að anda í þessa dínu !!!!
jon (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 00:30
HAHAHHAHAHAHHA
Tók ránd 2 á þetta hérna í kvöld.... klikka ekki þessi myndbönd!
ÉG vill að við smölum saman öllum myndböndunum um jólin!!!
Get ekki beðið lengur!
Ingi... ég þakka fyrir það á hverjum degi að hafa fundið þig í gettóinu!!!
Halldór (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 04:44
SJITT!
setti þetta líka áður en ég fór að sofa....
Nú er ég bara búinn á því!
Vill þakka inga fyrir það að ég mun lifa svona 3 árum lengur fyrir allan þennan hlátur!
Halldór Áskell Stefánsson, 31.10.2008 kl. 06:22
Vó bara komið nýtt blogg.. var alveg hætt að kíkja hingað og búin að gefa upp alla von um nýtt blogg:) en sammála snædísí:)
Hafdís (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:12
Still Funny
Halldór (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.